Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flogaveiki
ENSKA
epilepsy
Svið
lyf
Dæmi
[is] Yfirvaldið skal meta á hvaða stigi flogaveikin eða aðrar truflanir á meðvitund eru, tegund og þróun sjúkdómsins (t.d. ekkert kast í tvö ár), meðferð sem hefur verið beitt og árangur af henni.

[en] The authority shall decide on the state of the epilepsy or other disturbances of consciousness, its clinical form and progress (no seizure in the last two years, for example), the treatment received and the results thereof.

Skilgreining
[is] truflun á taugakerfi, sem einkennist af krampa og leiðir oftast til öngvits (Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði á vef Árnastofnunar)

[en] disorder of the brain characterised by the tendency to have recurrent epileptic seizures [ IATE:1502886 ] and the consequences of this condition (IATE; Medical science)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB frá 20. desember 2006 um ökuskírteini (endurútgefin)

[en] Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on driving licences (Recast)

Skjal nr.
32006L0126
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira